: Tomi Ungerer

Tomi Ungerer (1931–2019) er einn af ástsælustu og þekktustu barnabókahöfundum heimsins. Hann starfaði sem myndskreytir, rithöfundur og hönnuður og sendi frá sér hátt í hundrað og fimmtíu bækur yfir ævina. Hann hlaut Hans Christian Andersen-verðlaunin fyrir myndskreytingar sínar, auk fjölda annarra verðlauna og viðurkenninga. Í Strassburg er sérstakt safn helgað ævistarfi hans.

IG: @tomiungerer