: Joëlle Jolivet

Joëlle Jolivet (f. 1965) er rithöfundur og myndhöfundur. Hún hefur gefið út fjölda bóka, meðal annars stórar myndabækur þar sem myndlýsingarnar eru ristar í línóleumdúk.

IG: @jolivetjoelle