: Bastien Contraire

Bastien Contraire (f. 1982) er sjálfmenntaður myndhöfundur og útgefandi. Í myndlýsingum sínum og myndabókum notar hann einfalda en áhrifaríka grafíska tækni, meðal annars stensla.

IG: @b.contraire