: Junko Nakamura
Junko Nakamura (f. 1975) er japanskur Parísarbúi sem skrifar og teiknar barnabækur í algjörum sérflokki. Hún gerir margvíslegar tilraunir í myndlýsingum sínum svo að úr verða ljóðrænar bækur með einstakri höfundarrödd.

-
Í morgunsárið
Junko NakamuraVenjulegt verð 2.990 krVenjulegt verð/2.990 krSértilboð 2.990 kr