: Camille Jourdy

Camille Jourdy (f. 1979) er rithöfundur og myndhöfundur. Hún hefur samið barnabækur og myndasögur og grafískar skáldsögur fyrir fullorðna, og hlotið ýmis verðlaun. Hún teiknar einnig á leikföng fyrir börn.

Grafísk skáldsaga hennar, Les Vermeilles (The Wondrous Wonders), fjallar um sömu persónur og Feluleikur, sem til er á íslensku í útgáfu AM forlags. Feluleik samdi hún með Lolitu Séchan.

IG: @camillejourdy

Mynd: Camille Jourdy