: Lolita Séchan

Lolita Séchan (f. 1980) er höfundur skáldsögu fyrir börn og grafískrar skáldsögu fyrir fullorðna, og hefur og enn fremur skrifað og teiknað vinsæla bókasyrpu um Biloba-fjölskylduna. Núk og Bartok, aðalpersónurnar í Feluleik, sem Séchan samdi með Camille Jourdy, tilheyra einmitt Biloba-fjölskyldunni.

IG: @lolasechan

Mynd: Lolita Séchan