: Pénélope Bagieu

Pénélope Bagieu (f. 1982) hefur myndskreytt fjölda verka eftir aðra og sjálf samið vinsælar myndasögur. Hún hlaut hin virtu Will Eisner-verðlaun fyrir Eldhuga sem þýdd hefur verið á tuttugu tungumál.

IG: @penelopeb