: Maurice Sendak
Maurice Sendak (1928-2012) var einn virtasti barnabókahöfundur 20. aldar. Hann skildi eftir sig einstakt höfundarverk þar sem skörp kímnigáfa fléttast saman við drungalegri tóna í orðum og myndum um það bil 150 bókverka, á sextíu ára löngum ferli.
-
Þar sem óhemjurnar eru
Venjulegt verð 3.990 krVenjulegt verð/