: Carson Ellis

Carson Ellis (f. 1975) er margverðlaunuð listakona, rithöfundur og myndskreytir. Hún býr á bóndabæ í Oregon ásamt eiginmanni sínum, tveimur sonum og fjölda dýra.

IG: @carsonellis