Bastien Contraire
Risaeðlur
Risaeðlur
Fersk og litrík túlkun á vinsælum efnivið
Vissirðu að freyseðlan var lengri en tvær rútur og að þorneðlan var þyngri en tólf hvítabirnir?
Risaeðlurnar hafa löngum örvað hugarflug barna jafnt sem fullorðinna.
Í þessari glæsilegu bók lifna þær aftur við, litríkari og fallegri en nokkru sinni fyrr.
- Fyrir 2 ára og eldri
- Harðspjalda
- 21 × 32,5 sm
- 56 blaðsíður
Bastien Contraire er sjálfmenntaður myndhöfundur og útgefandi. Í myndlýsingum sínum og myndabókum notar hann einfalda en áhrifaríka grafíska tækni, meðal annars stensla.
Sverrir Norland íslenskaði.